Velkomin á heimasíðu Silfurbergs
Silfurberg er alþjóðlegt fjárfestingarfyrirtæki staðsett í Reykjavík. Silfurberg sérhæfir sig í fjárfestingum í heilbrigðisvísindum, lyfjaframleiðslu og líftækni og leitar nú eftir nýjum fjárfestingartækifærum á þessu sviði.
Silfurberg var stofnað árið 2002 af Friðriki Steini Kristjánssyni og Ingibjörgu Jónsdóttur sem eiga félagið að jöfnu.