Legðu fram viðskiptaáætlun

Silfurberg forgangsraðar fjárfestingum í ungum fyrirtækjum. Meiri hluti fjárfestinga er í heilbrigðisvísindum, líftækni og lyfjaiðnaði enda býr Silfurberg yfir þekkingu á því sviði. 

Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma farm í viðskiptaáæltun: 

  • Umfang fjárfestingar og fyrirkomulag 
  • Lýsing á vöru eða þjónustu 
  • Stutt saga fyrirtækis
  • Viðskipta og markaðsáæltun 
  • Greining á markaði og samkeppni 
  • Ferilskrá lykilstjórnenda 
  • Fjárhags og rekstraráætlun

Silfurberg óskar eftir rekstraráætlun. Nauðsynlegt er að þau innihaldi langtíma áætlun. Slíkt gagnast báðum aðilum þar sem það tryggir fagmennsku og byggir upp traust. Farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. 

Ef þú hefur áhuga á að Silfurberg fjárfesti í fyrirtæki þínu, vinsamlegast sendu inn viðskiptaáætlun og ítarlegar ferilskrár lykilstjórnenda á:   

Silfurberg ehf., Suðurgata 22, 101 Reykjavík, Ísland, eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.